Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf

1.jpg

Rafræn ráðgjöf; möguleikar og markmið

Smellið á mynd til að nálgast skýrslu um námskeið í rafrænni ráðgjöf

Nú er hægt að nálgast skýrslu af námskeiði um rafræna ráðgjöf með þeim Jim Sampson og Raimo Vuorinen.

Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan til að nálgast skýrsluna. 

 

Raddir fullorðinna notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum

Niðurstöður norrænnar rannsóknar í náms- og starfsráðgjöf meðal fullorðinna hafa verið birtar í skýrslu sem ber heitið Voice of users: Promoting quality of guidance for adults in the Nordic countries. Markmiðið með rannsókninni er m.a. að kanna að hvaða marki notendurnir eru virkir þátttakendur í þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á Norðurlöndum. Í rannsókninni er einnig leitað svara við því hvaða áhrif ráðgjöfin hefur á þá sem notfæra sér hana.

Nálgast má skýrsluna með því að smella á myndina hér að ofan.

Upplýsingaveita 
um nám og störf

SÆNS fékk styrk Starfsmenntaráðs til að gera þarfagreiningu og framkvæmdar- áætlun um upplýsingakerfi og vefráðgjöf um nám og störf. Smellið á myndina til að nálgast skýrsluna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


Upplýsingaveitur um nám og störfÁhugaverðir tenglar og upplýsingaveitur um nám og störf:

O*net starfsupplýsingar á ensku

Occupational Outlook Handbook- Starfaupplýsingar í Bandaríkjunum

ESTIA Gagnabanki um nám og störf og vinnumarkaði í Evrópu

Upplýsingar og verkfæri fyrir náms- og starfsráðgjafa í Noregi
Veilederforum

 VeilederforumUpplýsingar um nám og störf í Danmörku:
Uddannelses guiden DK 

Upplýsingar um nám og störf í Finnlandi:
http://www.mol.fi/avo/svenska/avo.htm

Áströlsk gagnaveita:
http://www.education.vic.gov.au/careersframework

Upplýsingar um störf í Finnlandi (á sænsku):
http://www.ammattinetti.fi/

Upplýsingavefur um nám og störf í Litháen:
Aikos 

Upplýsingar um nám og störf í Eistlandi:
Rajaleidja

Upplýsingavefur um nám og störf í UK:
National Careers Services

Upplýsingar um nám og störf í Nýja Sjálandi:
Career Services á Nýja Sjálandi

Upplýsingar um nám og störf í Ástralíu:
My future
Career Industry Council of Australia

Upplýsingar um nám og störf í Wales:
Careers Wales

Upplýsingar um nám og störf í Skotlandi:
My World of Work

Upplýsingar um nám og störf í Þýskalandi:
http://www.arbeitsagentur.de/

Upplýsingar um nám og störf í Frakklandi:
http://www.monorientationenligne.fr

Upplýsingar um nám og störf í Ungverjalandi
http://www.epalya.hu/

Upplýsingar um nám á Írlandi
http://www.qualifax.ie/

Upplýsingar um störf á Írlandi
http://www.careersportal.ie

Bandarískur vefur sem nýtir sér myndbandstæknina
http://www.acinet.org/acinet/explore/View.aspx?pageID=8


Upplýsingar um nám og störf á Íslandi - t.d.um iðngreinar og verk- og tæknimenntun
http://idan.is/nam-og-storf/ 

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 
Upplýsingar um raunfærnimat og fleira


Iðan 

Upplýsingar um raunfærnimat


Mímir
símenntun


Vinnumálastofnun 

 

 


Gagnvirk tæki:

My Vocational Situation

 

Ýmsar kannanir sem tengjast námi og störfum í Finnlandi:

http://www.mol.fi/avo/svenska/avo.htm

 

ELGPN

NVL

Cedefop 

ICCDPP 

Euroguidance 

Fedora 

IAEVG