Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf

1.jpg

Rafræn ráðgjöf; möguleikar og markmið

Smellið á mynd til að nálgast skýrslu um námskeið í rafrænni ráðgjöf

Nú er hægt að nálgast skýrslu af námskeiði um rafræna ráðgjöf með þeim Jim Sampson og Raimo Vuorinen.

Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan til að nálgast skýrsluna. 

 

Raddir fullorðinna notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum

Niðurstöður norrænnar rannsóknar í náms- og starfsráðgjöf meðal fullorðinna hafa verið birtar í skýrslu sem ber heitið Voice of users: Promoting quality of guidance for adults in the Nordic countries. Markmiðið með rannsókninni er m.a. að kanna að hvaða marki notendurnir eru virkir þátttakendur í þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á Norðurlöndum. Í rannsókninni er einnig leitað svara við því hvaða áhrif ráðgjöfin hefur á þá sem notfæra sér hana.

Nálgast má skýrsluna með því að smella á myndina hér að ofan.

Upplýsingaveita 
um nám og störf

SÆNS fékk styrk Starfsmenntaráðs til að gera þarfagreiningu og framkvæmdar- áætlun um upplýsingakerfi og vefráðgjöf um nám og störf. Smellið á myndina til að nálgast skýrsluna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


Skýrslur og Fréttabréf SÆNSStefnumótun í náms- og starfsráðgjöf

Ísland er í samstarfi um stefnumótun í ævilangri náms- og starfsráðgjöf (European Lifelong Guidance Policy Network) og gefnar hafa verið út tvær stefnumótandi skýrslur sem eru grundvöllur fyrir þessu samstarfi. 
Þessar skýrslur má finna hér að neðan. 
Skýrslur ELGPN - samstarfsnets um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf í Evrópu.
Upplýsingar um skýrslur sem komu út á vegum ELGPN árin 2013 og 2014 má finna á vef ELGPN.
Eldri skýrslur:
Skýrslur frá OECD sem tengjast náms- og starfsráðgjöf
Skýrslur SÆNS:
Hér að neðan er hægt að nálgast lög og reglugerðir sem hafa með náms- og starfsráðgjöf á Íslandi að gera. 

 

Gefnar hafa verið út skýrslur um stöðu náms- og starfsráðgjafar og þær er að finna hér:

Ýmislegt annað: