Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf

1.jpg

Rafræn ráðgjöf; möguleikar og markmið

Smellið á mynd til að nálgast skýrslu um námskeið í rafrænni ráðgjöf

Nú er hægt að nálgast skýrslu af námskeiði um rafræna ráðgjöf með þeim Jim Sampson og Raimo Vuorinen.

Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan til að nálgast skýrsluna. 

 

Raddir fullorðinna notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum

Niðurstöður norrænnar rannsóknar í náms- og starfsráðgjöf meðal fullorðinna hafa verið birtar í skýrslu sem ber heitið Voice of users: Promoting quality of guidance for adults in the Nordic countries. Markmiðið með rannsókninni er m.a. að kanna að hvaða marki notendurnir eru virkir þátttakendur í þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á Norðurlöndum. Í rannsókninni er einnig leitað svara við því hvaða áhrif ráðgjöfin hefur á þá sem notfæra sér hana.

Nálgast má skýrsluna með því að smella á myndina hér að ofan.

Upplýsingaveita 
um nám og störf

SÆNS fékk styrk Starfsmenntaráðs til að gera þarfagreiningu og framkvæmdar- áætlun um upplýsingakerfi og vefráðgjöf um nám og störf. Smellið á myndina til að nálgast skýrsluna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


Ný útgáfa: Könnun á aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli

Miklar breytingar á starfsemi Sérfræðiseturs

Fyrirlestur dr. Ronald G. Sultana- Náms- og starfsráðgjöf, opinber stefnumótun og félagslegt réttlæti: Sérstaða smærri ríkja

Dr. Ronald SultanaDr. Ronald Sultana

Nýtt fréttabréf SÆNS

Nýtt fréttabréf SÆNS er komið út.

Fyrirlestur dr. James Sampson aðgengilegur á netinu

Fyrirlestur um notkun upplýsingatækni í náms- og starfsráðgjöf

Rit um notkun upplýsinga- og samskiptatækninnar í ráðgjöf

Árlegt málþing Félags- og mannvísindadeildar Háskóla Íslands

Árlegt málþing Félags- og mannvísindadeildar Háskóla Íslands verður haldið á Háskólatorgi, stofu HT 103, föstudaginn 25. janúar kl. 15.00-16.30.

Yfirskrift málþingsins er: Raddir og þöggun- Staðbundinn og hnattrænn margbreytileiki.

Nýtt fréttabréf SÆNS

Fréttabréf SÆNS komið út

Skýrslur úr starfi ELGPN aðgengilegar á heimasíðunni

Nú þegar skýrslur ELGPN hafa verið kynntar fyrir þátttakendum í starfi samstarfsnetsins eru þær nú aðgengilegar á vef ELGPN

Nýjar skýrslur úr starfi ELGPN

Á Kýpur er verið að kynna skýrslur úr starfi ELGPN 2011-2012

Undirskrift samnings um gerð upplýsinga- og ráðgjafarkerfis um nám og störf

Búið er að hnýta hnútinn á milli SÆNS og FA

Myndir af námskeiðinu Rafræn náms- og starfsráðgjöf: Möguleikar og markmið

Hér má sjá myndir af námskeiðinu sem fram fór 24. september 2012.

Nýr starfsmaður hjá SÆNS hefur tekið til starfa

Ingibjörg Hanna
Björnsdóttir hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri hjá SÆNS. Ingibjörg
Hanna er að ljúka MA námi í náms- og starfsráðgjöf og mun vinna að verkefnum
setursins. 

Fréttabréf SÆNS komið út

Fréttabréf SÆNS er komið út og kennir þar ýmissa grasa. Ber þar hæst umfjöllun um væntanlegt námskeið um notkun upplýsingatækni í ráðgjöf sem verður haldið 24. september nk. og útgáfu handbókar um nýtt mælitæki fyrir náms- og starfsráðgjafa.

Fréttabréf SÆNS í ágúst.