Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf

1.jpg

Rafræn ráðgjöf; möguleikar og markmið

Smellið á mynd til að nálgast skýrslu um námskeið í rafrænni ráðgjöf

Nú er hægt að nálgast skýrslu af námskeiði um rafræna ráðgjöf með þeim Jim Sampson og Raimo Vuorinen.

Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan til að nálgast skýrsluna. 

 

Raddir fullorðinna notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum

Niðurstöður norrænnar rannsóknar í náms- og starfsráðgjöf meðal fullorðinna hafa verið birtar í skýrslu sem ber heitið Voice of users: Promoting quality of guidance for adults in the Nordic countries. Markmiðið með rannsókninni er m.a. að kanna að hvaða marki notendurnir eru virkir þátttakendur í þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á Norðurlöndum. Í rannsókninni er einnig leitað svara við því hvaða áhrif ráðgjöfin hefur á þá sem notfæra sér hana.

Nálgast má skýrsluna með því að smella á myndina hér að ofan.

Upplýsingaveita 
um nám og störf

SÆNS fékk styrk Starfsmenntaráðs til að gera þarfagreiningu og framkvæmdar- áætlun um upplýsingakerfi og vefráðgjöf um nám og störf. Smellið á myndina til að nálgast skýrsluna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


Fréttabréf SÆNS komið útFréttabréf SÆNS er komið út og kennir þar ýmissa grasa. Ber þar hæst
umfjöllun um væntanlegt námskeið um notkun upplýsingatækni í ráðgjöf sem
verður haldið 24. september nk. og útgáfu handbókar um nýtt mælitæki
fyrir náms- og starfsráðgjafa.

Endilega smellið hér og náið ykkur í nýjasta eintak Fréttabréfsins.

Hægt er að nálgast eldri útgáfur Fréttabréfsins hér á vinstri hönd undir Skýrslur og Fréttabréf SÆNS. Þar er einnig hægt að skrá sig á námskeiðið í september.