Centre of Lifelong Guidance Expertise

1.jpg

Rafræn ráðgjöf; möguleikar og markmið

Smellið á mynd til að nálgast skýrslu um námskeið í rafrænni ráðgjöf

Nú er hægt að nálgast skýrslu af námskeiði um rafræna ráðgjöf með þeim Jim Sampson og Raimo Vuorinen.

Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan til að nálgast skýrsluna. 

 

Raddir fullorðinna notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum

Niðurstöður norrænnar rannsóknar í náms- og starfsráðgjöf meðal fullorðinna hafa verið birtar í skýrslu sem ber heitið Voice of users: Promoting quality of guidance for adults in the Nordic countries. Markmiðið með rannsókninni er m.a. að kanna að hvaða marki notendurnir eru virkir þátttakendur í þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á Norðurlöndum. Í rannsókninni er einnig leitað svara við því hvaða áhrif ráðgjöfin hefur á þá sem notfæra sér hana.

Nálgast má skýrsluna með því að smella á myndina hér að ofan.

Upplýsingaveita 
um nám og störf

SÆNS fékk styrk Starfsmenntaráðs til að gera þarfagreiningu og framkvæmdar- áætlun um upplýsingakerfi og vefráðgjöf um nám og störf. Smellið á myndina til að nálgast skýrsluna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


Voice of usersThis evaluative study in the five Nordic countries deals with quality issues in guidance from the perspectives of adult users, policy makers and relevant stakeholders. The focus will be on guidance in the fields of occupations, personal development and social inclusion. Attitudes of users and stakeholders towards guidance outcomes are explored. This study is funded by NVL (nordiskt natverk for vuxnas lærende) Nordic network in adult guidance.

Partners in the study are:

1. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, project manager. Associate professor in guidance studies at the University of Iceland. Head of the Centre of Lifelong Guidance Expertise. 
E-mail: gudvil@hi.is

2. Peter Plant, associate professor at the Danish University of Education (DPU) in guidance studies and head of the Guidance Research Unit.
E-mail: pepl@dpu.dk

3. Tomas Mjörnheden, planning manager in adult education, Vuxenutbildningsförvaltningen I Göteborg (The Adult Education Authority of Göteborg), P.O. Box 5412, 402 29 Göteborg Sweden.

4. Raimo Vuorinen, project manager, Coordinator of the European Lifelong Guidance Policy Network, ELGPN, at the Finnish Institute for Educational Research at Jyväskylä University, http://ktl.jyu.fi/ktl/english

Methods

Participants in the study will be adults seeking guidance in the five Nordic countries as well as policy makers.

The methods used for collecting data are questionnaires and focus groups.

The research model will be based on four indicators of quality (service delivery principles, policy and planning, network and delivery) in three strands:

  • occupations
  • personal development
  • social inclusion.

The influence of users on individual counseling, the improvement of services and on the strategic planning of services will be in focus.

A taxonomy of user involvement ranging from giving and getting information to forums of debate and partnership will be used to evaluate the degree of user involvement.

www.nordvux.net