Centre of Lifelong Guidance Expertise

1.jpg

Rafræn ráðgjöf; möguleikar og markmið

Smellið á mynd til að nálgast skýrslu um námskeið í rafrænni ráðgjöf

Nú er hægt að nálgast skýrslu af námskeiði um rafræna ráðgjöf með þeim Jim Sampson og Raimo Vuorinen.

Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan til að nálgast skýrsluna. 

 

Raddir fullorðinna notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum

Niðurstöður norrænnar rannsóknar í náms- og starfsráðgjöf meðal fullorðinna hafa verið birtar í skýrslu sem ber heitið Voice of users: Promoting quality of guidance for adults in the Nordic countries. Markmiðið með rannsókninni er m.a. að kanna að hvaða marki notendurnir eru virkir þátttakendur í þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á Norðurlöndum. Í rannsókninni er einnig leitað svara við því hvaða áhrif ráðgjöfin hefur á þá sem notfæra sér hana.

Nálgast má skýrsluna með því að smella á myndina hér að ofan.

Upplýsingaveita 
um nám og störf

SÆNS fékk styrk Starfsmenntaráðs til að gera þarfagreiningu og framkvæmdar- áætlun um upplýsingakerfi og vefráðgjöf um nám og störf. Smellið á myndina til að nálgast skýrsluna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


CLGECentre for Lifelong Guidance Expertise (CLGE) is a research institute within the Social Science Research Institute at the University of Iceland.The centre was established in 2009 in cooperation with the University of Iceland and the Ministry of Education.

The main aim of CLGE is to support research in the field of school and career counselling, policy, services and development. The institute will also take initiative in planning, developing and executing new projects in the field.

CLGE will collaborate with both national and international research institutions and researchers where the objective is to produce high quality research relevant to key issues concerning lifelong guidance.

Other objectives are:

  • Initiate and conduct research in the field of school and career counselling.

  • To conduct research and service projects.

  • Collaboration with scholars and institutes, major stakeholders, associations and the labour market.

  • Introduce and disseminate new research findings in many different ways (publishing in academic journals, lectures and conferences and etc.).

  • Initiate public discussion in matters concerning school and career counselling.

The Centre of Lifelong Guidance Expertise is located at the Social Science Research Institute, University of Iceland.

For further information you can send an e-mail to: saens@hi.is